Deildu:

Nú þegar styttist í golfsumarið hefur mótanefnd GSÍ sett saman mótaskrá yfir mótaraðir og Íslandsmót GSÍ sem fram fara á árinu 2020. Athugið að skjalið er sett fram með fyrirvara um breytingar. Dagsetningar móta verður síðan að sjálfsögðu hægt að finna í nýju tölvukerfi golfhreyfingarinnar Golfbox í frá og með 1. mars næstkomandi.

MÓTARAÐIR OG ÍSLANDSMÓT Í GOLFI 2020

[table id=1 /]

Deildu:

Auglýsing